Wednesday, December 14, 2011

#18

Jewel Hues

Einhversstaðar í byrjun hausts las ég að 'jewel hue litir' (grænblár, dökk-fjólublár og burgundy rauður ... ) ættu að tröllríða öllu í haust- og vetrartískunni, ekki finnst mér bera mikið á þeim þó þeir séu nú mjög fallegir :) En þeir sjást nú hér og þar, ég tók smá saman og gerði sett og svona! Ég er ekki frá því að langa bara í næstum allt þetta grænbláa! Ég held að það sé svona 'vinsælasti' liturinn í þessum pakk, hann er allavega meira áberandi í búðunum en fjólublái..

Svo í gærkvöldi fór ég á kaffihús með Karítas og við vorum að skoða blöð og ég hélt að ég væri orðin eitthvað rugluð og búin að ímynda mér þessa liti í öllum blöðum því ég sá bara beige og þá fann ég þetta í einhverju blaðinu:

,,Amethyst, turquoise, emerald, garnet: the hottest colours to be seen in this season work just as well on your ring finger or wrist as they do in your clothes. [...] Layer colors and textures to show-stopping, multi-hued effect or take a tip from the catwalks and show off your favorite jewel tone against black to truly dazzle. Top the whole lot off with stoneencrusted accessories and you will, quite simply, be the belle of every ball this Christmas"..
Pair of Louis XVI Style Giltwood and Upholstered Armchairs

 Kápa á £ 60 og Midi Pils úr Oasis £ 45
Grapes - Andy Warhol


Leðurtaska frá River Island á £50.00 og Blússa úr Oasis á £ 45




No comments:

Post a Comment